All official European Union website addresses are in the europa.eu domain.
See all EU institutions and bodiesGerðu eitthvað fyrir plánetuna okkar, prentaðu einungis þessa síðu ef þú þarft þess. Jafnvel lítil aðgerð getur haft gríðarleg áhrif ef milljónir manna gera hið sama!
Mannkynið er sjálft hluti af líffræðilegum fjölbreytileika og tilvera okkar væri óhugsandi án þess. Gæði lífs, efnahagsleg samkeppnishæfni, atvinna og öruggi reiða sig öll á þennan náttúrulega höfuðstól. Líffræðilegi fjölbreytni er nauðsynleg fyrir ,,vistkerfa þjónustu", þ.e. þjónustu sem náttúran veitir: loftlagsstjórnun, vatn og loft, jarðvegsfrjósemi og framleiðslu á mat, eldsneyti, trefjum og lyf. Það er nauðsynlegt til að viðhalda langtíma hagkvæmni landbúnaðar og fiskveiðum, og er grunnurinn á mörgum iðnaðarferlum og framleiðslu á nýjum lyfjum.
Í Evrópu, hefur mannleg starfsemi mótað líffræðilega fjölbreytileika allt frá útbreiðslu á landbúnaði og dýrabúskap fyrir 5000 árum síðan. Landbúnaðar og iðnaðarbyltingar leiddu til dramatískar og hraðari breytingar á landnotkun, eflingar á landbúnaði, þéttbýlisvæðingu og fráhvarf af jörðum. Þetta hefur leitt til hruns á mörgum verklögum (t.d. hefðbundna landbúnaðaraðferðir) sem hjálpuðu viðhalda landsvæðum auðugum af líffræðilegum fjölbreytileika.
Neysla Evrópu á mann og úrgangsframleiðsla þýðir að áhrif okkar á vistkerfi nær vell út fyrir heimsálfuna okkar. Evrópskir lífstílar reiða sig mjög á innflutning á auðlindum og vörur frá allstaðar í heiminum, sem oft hvetja til ósjálfbæra nýtingu á náttúrulegum auðlindum. Þetta leiðir til tap á líffræðilegum fjölbreytileika sem á móti skemmir náttúrulegan höfuðstól auðlinda sem félagsleg og efnahagsleg þróun byggðir á.
Það getur ekki verið ilgangur sem er meira hvetjandi heldur en að byrja tíma endurreisnar, flétta á ný saman dásamlega fjölbreytni lífs sem er enn í kringum okkur.
Edward O. Wilson, ,,Fjölbreytni Lífs", 1992
Tjón á líffræðilegum fjölbreytileika er óumflýjanlega tengt niðurbroti á vistkerfaþjónustu sem styður líf á jörðinni. 2005 Áþúsunda vistkerfamat mat 24 vistkerfaþjónustur í heiminum, og komst að því að 15 af þeim hafa brotnað niður, sem hefur áhrif á fiskveiðar, timburframleiðslu, vatnsbirgðir, úrgangsmeðhöndlun og afeitrun, vatnshreinleika, náttúrulega hættuvörn og stjórnun á loftgæði. EEA 2005 skýrsla um stöðu og hörfur og fjórða samevrópska matið sitt sýnir að ESB er ekki að taka neinum sýnilegur framförum í átt að 2010 markmiðunum um að draga úr tjóni á líffræðilegum fjölbreytileika.
For references, please go to https://www.eea.europa.eu/is/themes/biodiversity/about-biodiversity or scan the QR code.
PDF generated on 17 Feb 2025, 09:45 PM
Engineered by: Vefteymi EEA
Software updated on 26 September 2023 08:13 from version 23.8.18
Software version: EEA Plone KGS 23.9.14
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum