Loftmengun
Fletta vörulista
Heilsufar og umhverfi, þar á meðal loft- og hávaðamengun — kastljósið á störf Umhverfisstofnunar Evrópu
Article 11 Feb 2021Loftmengun, hávaðamengun og áhrif loftslagsbreytinga eru helstu áhættuþættirnir fyrir daglega heilsu og velferð Evrópubúa. Við ræddum við Catherine Ganzleben, teymisstjóra fyrir loftmengun, umhverfi og heilsufar, Alberto González, loftgæðasérfræðing EEA og Eulalia Peris, hávaðamengunarsérfræðing EEA til að fá frekari upplýsingar um vinnu EEA til að auka þekkingu á þessu mikilvæga sviði.
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum