næsta
fyrri
atriði

Loftmengun

Útsetning fyrir loftmengun, óbeinum reykingum, radon, útfjólubláum geislum, asbesti, tilteknum efnum og öðrum mengunarefnum veldur yfir 10% allra krabbameinstilfella í Evrópu, samkvæmt skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu (EEA) sem birt var í dag. Góðu fréttirnar eru þær að hægt er að koma í veg fyrir þessa áhættu.

Fletta vörulista

Skjalaaðgerðir