Þar sem bændur stjórna næstum helminginum af landsvæði ESB, er landbúnaðargeirinn stórt þáttur í þrýstingi á evrópskt umhverfi. Á síðastliðnum fimm áratugum, hefur Almenna landabúnaðarstefna Evrópusambandsins (CAP) — borið ábyrgð á helmingi fjárlögum ESB — hefur hvatt geirann til verða ákafari, eins hefur vaxandi hnattvæðing efnahag heimsins.

Afleiðingin er að landbúnaðargeirinn er ábyrgur fyrir stóran hluta af mengun á yfirborði vatns og sjávar með næringu, fyrir tap á líffræðilegu fjölbreytileika, og meindýraeiturs leifar í grunnvatni. Endurbætur á CAP á 10.áratugnum, og aðgerðir sem geirinn fór sjálfur í, hafa komið einhverju endurbótum til skila, en það er þörf á meiri jöfnuði milli landbúnaðar framleiðslu, landsbyggðarþróunar og umhverfisins.

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100