næsta
fyrri
atriði

Aðlögun að loftslagsbreytingum

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á samfélög okkar og umhverfi með margvíslegum hætti. Til að taka á loftslagsbreytingum verðum við að draga úr útblæstri til að minnka verstu áhrif þeirra og laga okkur að þeim sem við getum ekki stöðvað. Frá og með deginum í dag hvetur ljósmyndasamkeppni Umhverfisstofnunar Evrópu „Climate Change PIX“ þátttakendum að mynda hvernig loftslagsbreytingar líta út í Evrópu og hvernig við bregðumst við þeim.

Fletta vörulista

Skjalaaðgerðir