næsta
fyrri
atriði

Starfsemi EEA

Breyta tungumáli
Page Síðast breytt 07 May 2021
This page was archived on 01 Sep 2016 with reason: No more updates will be done
EEA styður umhverfistækni aðgerðaáætlun ( ETAP) með því að bjóða þekkingu og upplýsingarskipti um hug-og vélartækni. Skrá yfir umhverfisskaðlegar niðurgreiðslur býður undirstöðu fyrir frekari greiningu til að styðja framsetning á raunhæfum tillögum um hvernig eigi að auka þörfina og upptöku á umhverfistækni. Vinna er áframhaldandi við þróun á tölfræði og vísar um tækni og umhverfis nýbreytni. Slíkar mælar ættu að hvað verður ágengt í framkvæmd ETAP.

EEA er tengd eftirfarandi starfsemi sem styður umhverfistækni:

  • Til að styðja ETAP, hefur EEA safnað upplýsingum um hindranir sem tefja víðari notkun á upplýsingatækni, svo sem umhverfisskaðlegar niðurgreiðslur. Þetta hefur endað í framleiðslu á skrá með útskýringartexta um niðurgreiðslur og reglur, sem að hluta til vinnur úr OECD niðurstöðum
  • EEA býður upp þekkingar þróunaraðstoð um 'hugtækni, sem aðallega samanstendur af upplýsing um aðferðir, kerfi og bestu aðferðirnar til að takast á kerfisbundnari hátt við umhverfismálefni í stofnunum, til dæmis umhverfisstjórnun og fyriráætlun (EMAS) (skammstöfun á áætlun).
  • Umhverfistækni gátt býður upp á upplýsingar um véltækni, svo sem líkamleg áhöld, útbúnaður og vélar sem þjóna ýmsum framleiðslu og umbreytingar hlutverkum. 
  • Umhverfistækni atlas miðar að aðstoða einkafyrirtæki ásamt stofnunum og opinberum stofnunum sem þurfa að finna uppsprettu af nýrri umhverfistækni um alla Evrópu, sem sýna þeim staðsetningu og upplýsingar um fyrirtæki, upplýsingarmiðstöðvar og stórrar tækniuppsetningar. Atlasinn miðlar einnig ETAP aðgerð 4 sem varðar þróun á gildandi skráasöfn og gagnabanka um umhverfistækni.
  • Þróunin á mælum til að greina vöxt umhverfisnýbreytinga og þróun á umhverfistækna viðbrögðum heldur áfram.

 

Permalinks

Skjalaaðgerðir