næsta
fyrri
atriði

Infographic

Hitahvarf heldur menguninni við jörðu

Breyta tungumáli
Infographic
Prod-ID: INF-43-is
Útgefið 08 Sep 2016 Síðast breytt 23 Nov 2020
Topics:
Mengun er líklegri til að koma upp við hitahvörf. Yfir vetrarmánuðina, þegar háþrýstingur er til lengri tíma, nær sólargeislunin niður á jörðina og hitar hana upp. Að nóttu þegar heiðskýrt er, tapar jörðin hitanum hratt og loftið sem snertir jörðina verður kaldara. Heitara loftið lyftist upp og verður eins og lok sem heldur kalda loftinu við jörðina. Mengun, þ.m.t. mengun frá vegaumferð, helst líka niðri, þannig að loftið sem er næst jörðu verður sífellt mengaðra. Þetta heldur áfram þar til veðrið breytist.

Permalinks

Geographic coverage

Temporal coverage

Topics

Topics:
Skjalaaðgerðir