Alþjóðleg samvinna

Breyta tungumáli
Page Síðast breytt 22 Jun 2017
Flest umhverfismálefni eru í eðli séu málefni sem ná yfir landamæri og mörg hafa hnattrænt umfang. Það er einungis hægt að takast á við þau á skilvirkan hátt gegnum alþjóðlega samvinnu. Forgangsmál EEA með hnattrænuvægi er loftlagsbreyting, loftmengun, sjálfbær framleiðsla og neysla, líffræðileg fjölbreytni, heilsa og umhverfi og sameiginlegar umhverfis upplýsingarkerfi.

Að viðbótar 33 meðlimum og sex samstarfsþjóðum  ( Vestur Balkanskaga), EEA vinnur einnig með og hlúir að samstarfi við nágranna sína og önnur lönd og svæði í samhengi viðNágrennisstefnu ESB.

Listinn fyrir neða úrval af samstarffrumkvæðum EEA og samstarfi við svæði og alþjóða stofnanir.

 

Svæðissamstarf

ESB nágranna og þeirra nágrönnum

  • Austur nágrannar: Hvíta-Rússland, Móldóvía, Úkranía, Armenía, Aserbaídsjan, Georgía, Rússland
  • Nágrannar í suðri (miðjarðarhafssvæði):
  • nbsp; Alsír, Egyptaland, Ísrael, Jordanía, Líbanon, Líbýa, Marokkó, Sjálfstjórnarsvæði í Palestínu, Sýrland, Túnis&
  • Mið Asíu: Kasakstan, Kirgisistan, Tadsjikistan, Túrkmenistan, Úsbekistan

 

Evrópska nágrannaverkefnið
EES hrindir í framkvæmd, sem hluta af svæðissamstarfi sínu, ENPI-SEIS verkefninu, á tímabilinu 2010-2014. Verkefnið hefur það meginmarkmið að efla umhverfisvernd í löndum á svæði fjármögnunarleiðar evrópskrar nágrannastefnu og samstarfsríkja (ENPI) (6 austanlöndum evrópskrar nágrannastefnu auk Rússneska sambandsríkisins og 9 ENP löndum.í suðri  Eitt af meginmarkmiðum verkefnisins er að bæta umhverfiseftirlit og gagna-og upplýsingadeilingu með því að útvíkka smám saman SEIS meginreglurnar (sameiginlegt upplýsingakerfi umhverfismála) yfir á löndin í nágrenni Evrópu.


Víðari Veröld

 

Samstarf við alþjóðlega stofnanir

Á hnattrænu stigi

Á svæðisstigi

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100