næsta
fyrri
atriði

Stefnu samhengi

Breyta tungumáli
Page Síðast breytt 07 May 2021
This page was archived on 01 Sep 2016 with reason: No more updates will be done
Mikilvægi umhverfisnýbreytinga er að fullu viðurkennt í Lissabon áætlunni ESB sjálfbæra þróunar áætlun og sjötta umhverfis aðgerðaáætlun (6EAP). Umhverfistækni Aðgerða áætlunina (ETAP), sem var hrint í framkvæmd í Janúar 2004, myndar heild með reglugerða nálgun Evrópunefndar. ETAP kemur í kringum um fjölda af aðgerum til að efla umhverfisnýbreytingar og upptöku á umhverfistækni. Forgangsröðun þess er að efla rannsóknir og þróun, virkja sjóði og hjálpa að auka eftirspurn og bæta markaðsaðstæður.

ETAP myndar heild með reglugerða nálgun Evrópunefndar og fjallar á beinan hátt um þrjú sviðLissabon áætlunarinnar: vöxt, störf og umhverfið. Byggt á ETAP, hafa meðlimsríki þróað formlega Þjóðar leiðarvísa, sem lýsir áætlunum, aðgerum og afrekum tengd umhverfistækni og umhverfisnýbreytingum.

Rannsóknir og þróun er mikilvægur liður í Lissabon áætlunni, sem stefnir ,,að gera Evrópu samkeppnishæfasta og kraftmesta efnahag sem grundvallast á þekkingu í heimi". Sjöunda rammaáætlun (FP7) Evrópusambandsins fyrir rannsóknir (2007-2013) er ætlað að leika lykilhlutverk í að ná Lissabon markmiðunum. Fjöldi Evrópsku tækni kerfa mun halda áfram að leiðbeina FP7 um þarfir iðnaðar. Þau fjalla um tæknimálefni á borði við vindorku, vetnis eldsneytishólf, sólarorku og núll útblástur jarðefnaeldsneytis orkuvera. Slík kerfi hafa mikil áhrif á nýsköpunnar getu Evrópu við að breyta þekkingu og nýsköpun í aukið efnahagsleg gildi og umhverfislega sjálfbær.

Leið Evrópu í átt að núll-loftblásturs fór af stað út af fjölda markmiða: a 20 % lækkun í útblæstri á gróðurhúslofttegunda fyrir 220 ( samanborið við 1990 stig); 20 % af orku á að koma frá endurnýjanlegum orkugjöfum fyrir 2020; og 10 % af vegasamgöngu eldsneyti á að koma frá líffrænu eldsneyti. Slík markmið hafa skapað talsverða möguleika fyrir nýja orkugjafatækni og fyrir breytingar á áratuga gömlu stjórnarfari. 21. öldin mun sjá endurbætt rafmagnskerfi með nýrri, minni og endurnýjanleg orkutækni í víðari dreifingu sem vinnu á svæðisbundnari hátt, jafnvel niður til einstaka húsa.

Tæknin ein getur ekki leyst umhverfisvandamál Evrópu. Samsetning af nálgunum er þörf, frá lagaaðgerðum til sjálfboðaaðgerða, til að ná hreinum efnahagslegum og umhverfis kostum. Reglugerðir svo sem reglugerðin um samþætta menungar varnir og stjórnun (IPPC) hefur reynst vera árangurrík leið til að fá iðnað og fyrirtæki í Evrópu að draga úrgangi og taka upp endurvinnslu með því að styðja notkun á hreinni tækni.  Á svipaðan hátt, hafa sjálfboða nálganir svo sem umhverfisstjórnun og endurskoðunaráætlun (EMAS) haldið áfram á ná fram bætum á framkvæmdum á umhverfi hjá þúsundunum iðnaðar og stofnanna í Evrópu

 

 

Permalinks

Skjalaaðgerðir