næsta
fyrri
atriði

Náttúrulegar auðlindar eru nauðsynlegar fyrir mannfjöldann til að lifa af og þróast. Sumar af þessu auðlindum, eins og steinefni, tegundir og búsvæði eru takmörkuð- þegar þær hafa verið tæmdar eða eytt, eru þær búnar að elífu. Aðrar, eins og loft, vatn, og tré eru endurnýjanleg-samt sem áður treystum við almennt á að náttúrríki jarðar endurnýi sig, endurvaxi og hreinsi sig fyrir okkur. Þó að mikið af áhrifum af ofnýtingu verði viðvart á staðbundinn hátt, sú vaxandi þróun að þjóðir eru háðar hvor annarri og alþjóðleg viðskipti á náttúrulegum auðlindum gera stjórnun þeirra að hnattrænu málefni.

Þessi hluti skoðar þessar auðlindir, athugar hvort við erum að meðhöndla þær á sjálfbæran hátt og rannsakar hvernig nýjar tæknir og nálganir geta hjálpað okkur að nota þær betur.

Permalinks

Skjalaaðgerðir