Velkomin á vefsíðu Umhverfisstofnunar Evrópu

Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) er stofnun Evrópusambandsins sem hefur það hlutverk að veita óháðar og vandaðar upplýsingar um umhverfið. Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) vinnur að því að stuðla að sjálfbærri þróun og stuðlar að verulegum og mælanlegum umbótum í umhverfi Evrópu með því að veita stjórnmálamönnum og almenningi tímanlegar, markvissar, viðeigandi og áreiðanlegar upplýsingar.

There are currently no items in this folder.