Personal tools

Tilkynningar
Fá tilkynningar um nýjar skýrslur og vörur. Tíðni: 3-4 tölvupóstar á mánuði.
Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
Twitter táknmynd Twitter
Facebook táknmynd Facebook
YouTube táknmynd YouTube rás
RSS táknmynd RSS straumar
Meira

Write to us Write to us

For the public:


For media and journalists:

Contact EEA staff
Contact the web team
FAQ

Call us Call us

Reception:

Phone: (+45) 33 36 71 00
Fax: (+45) 33 36 71 99


næsta
fyrri
atriði

Fara beint í efni. | Fara beint í leiðsögu.

Sound and independent information
on the environment

Hnattrænt svifryk

Breyta tungumáli
Topics: ,
"Afrískt ryk" frá Sahara er meðal náttúrulegra uppsprettna svifryks í andrúmsloftinu. Við mjög þurrar og heitar aðstæður í Sahara skapast ókyrrð sem getur þeytt ryki upp í 4-5 km hæð. Agnirnar geta haldist í þessari hæð í margar vikur eða mánuði og feykjast oft um alla Evrópu.
Hermun svifryks í andrúmsloftinu

Hermun svifryks í andrúmsloftinu  Image © William Putman, NASA/Goddard

Sjávarúði er einnig uppspretta svifryks, og geta allt að 80% agna í lofti á vissum strandsvæðum stafað frá honum. Hann er að mestu úr salti sem sterkir vindar þeyta upp í loftið.

Eldgos, til dæmis á Íslandi eða við Miðjarðarhaf geta einnig valdið mikilli tímabundinni aukningu svifryks í Evrópu.

Eldur svíður að meðaltali tæplega 600.000 hektara skóga og graslendis í Evrópu (u.þ.b. 2,5 sinnum stærð Lúxemborgar) á ári og veldur það mikilli loftmengun. Því miður er talið að menn valdi níu af hverjum tíu eldum, t.d. með íkveikjum, sígarettum sem er fleygt, varðeldum eða því þegar bændur brenna uppskeruafganga.

Hermun NASA á dreifingu svifryks í andrúmsloftinu

Ryk (rautt) lyftist upp af yfirborði; sjávarsalt (blátt) hringsnýst inni í hvirfilbyl; reykur (grænn) rís upp af eldi; og brennisteinsagnir (hvítar) stafa frá eldstöðvum og frá brennslu jarðefnaeldsneytis.

Þessi mynd af hnattrænum ögnum var búin til með GEOS-5 hermun með 10 kílómetra upplausn. Rétthafi myndar: William Putman, NASA/Goddard; www.nasa.gov/multimedia/imagegallery/

Geographical coverage

[+] Show Map

Skjalaaðgerðir
Filed under: ,

Athugasemdir

Skráðu þig núna!
Fá tilkynningar um nýjar skýrslur og vörur. Núna erum við með 33037 áskrifendur. Tíðni: 3-4 tölvupóstar / mánuði.
Skráarsafn tilkynninga
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100