Umhverfi þéttbýlisins

Breyta tungumáli

Evrópusambandið er samband borga og bæja; um 75% af íbúum ESB hafa valið að lifa og búa á þéttbýlissvæðum. En áhrif þéttbýlismyndunar ná langt út fyrir mörk borganna. Evrópubúar hafa tekið upp lífsstíl sem tengist þéttbýli og þeir nota þau gæði sem borgirnar bjóða upp á eins og heilbrigðisþjónustu, menningu og menntun. Á meðan borgirnar eru sú vél sem knýr áfram hagkerfi Evrópu og myndar auðlegð álfunnar, eru þær mjög háðar auðlindum sem eru fyrir utan þeirra mörk til að mæta þörfum um orku, vatn, matvæli og til að losna við úrgang og losun úrgangsefna. More

Key facts and messages

Fletta vörulista

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100