næsta
fyrri
atriði
Hávaðamengun er stórt vandamál, bæði fyrir heilsu manna og umhverfið

Hávaðamengun er vaxandi vandamál í allri Evrópu og er vandamál sem margir kunna ekki að vera meðvitaðir um að hafi áhrif á heilsu þeirra. Við settumst niður með Eulalia Peris, hávaðasérfræðingi Umhverfisstofnun Evrópu, til að ræða helstu niðurstöður EEA skýrslunnar „Environmental noise in Europe — 2020“ (Umhverfishávaði í Evrópu - 2020) sem kom út fyrr í þessum mánuði.

Lesa meira

Rafbílar: færumst í áttina að sjálfbæru samgöngukerfi

Nútíma samfélag veltur á flutningi á vörum og fólki, en núverrandi samgöngukerfi okkar hafa neikvæð áhrif á heilsu manna og umhverfið. Við ræddum við Magdalena Jóźwicka, verkefnisstjóra varðandi væntanlega skýrslu um rafbíla, um umhverfisávinning og áskoranir við að nota rafmagn sem valkost við hefðbundið eldsneyti fyrir ökutæki.

Lesa meira

Permalinks

Skjalaaðgerðir