Áætlanir og framsæknar rannsóknir- samhengi stefna

Breyta tungumáli
Page Síðast breytt 22 Apr 2016, 11:08 AM
Áhyggjur fyrir framtíðar kynslóðum er mjög nauðsynleg forsenda fyrir sjálfbærar þróunarstefnur á hnattrænu, evrópsku, þjóðar og staðbundnu sviði. Langtíma stefnumarkmið eru þungamiðja margra alþjóðlegra samninga og samskiptareglur sem takast á við vanda hnattræna umhverfisbreytinga. Langtíma stefnumarkmið styðja einnig lykilumhverfis stefnur hjá Evrópusambandinu og meðlimaríkjum þess. Áætlanir styðja áætlunargerð og ákvörðunartöku, og getur aðstoðað við að prófa áhrif og kraft mismundandi stefna. Jafn mikilvægt, er að þær veita hagsmunaaðilum þáttöku, sem stuðlar að kynningu á ósamhljóma skoðunum og heimssýnum.

Hnattræn stig

Umhverfisstjórnunarkerfi hagnast af þéttum vef á alþjóðlegum samningum og stofnunum. Mest áberandi langtíma umhverfisstefnurammi eru Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftlagsbreytingar (UNFCCC), samningurinn um líffræðilegan fjölbreytileika og Árþúsunda þróunarmarkmiðin. Meðal til langs tíma stefnumarkmið styðja margvísleg alþjóðlegar umhverfissamningar, til dæmis Vínarsáttmálin um vernd ósonlagsins og Montreal-bókunin þess um efni sem valda rýrnun ósonlagsins og Stokkhólmssamningurinn um Ítrekandi Lífræna Mengunarvalda (POPs).

 

Evrópustig

Sjálfbæraþróunaráætlun Evrópusambandsins (SDS) (skammstöfun á áætlun) vinnur að áætlun til að takast á við á stöðugan hátt sjö lykil meðal- til langtíma breytingar á sjálfbæri þróun, svo sem loftlagsbreytingar, hreint loft og sjálfbærar samgönur og sjálfbær neysla og framleiðsla. Fjöldi evrópskra reglugerða fylgir afdráttarlaust lang-tíma markmið, sérstaklega á svæðum loftlagsbreytinga og orkustefna. Svipaðar þróunanir er hægt að taka eftir í ESB meðlimsríkjum- mörg hafa stofnunarvætt framsýnisáætlanir innan þjóðarstjórnar þeirra.

Langtíma áætlanir er ekki eins framþróuð í Suð austur Evrópui og lönd í austur Evrópu, kakasus og mið Asíu, þar sem brennidepillin á meira á endurbótum á umhverfisstefnum, lögum og reglugerðum og að styrkja fylgni. However, initiatives are underway, to help avoid conflicts around scarce natural resources and also to support overall sustainable use and protection of natural resources (see the examples provided in the overview of forward-looking studies).

 

Skjalaaðgerðir
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100