næsta
fyrri
atriði

Kynning á mannfjölda og hagkerfi

Page Síðast breytt 31 Aug 2016
This page was archived on 31 Aug 2016 with reason: A new version has been published

Það er of einfalt að leggja að jöfnu vaxandi mannfjölda eða hagkerfi með umhverfisvanda. Raunveruleikinn er eilítið flóknari, eins og efnið í þessum hluta mun sýna.

Það sem er á hreinu er vaxtarstigið sem sést í hagkerfum í dag og mannfjöldinn eykur umhverfisvanda okkar, þar sem hvorki hagkerfi né stærð á mannfjöldanum hafa verið ,,ótengd" frá umhverfisvanda.

Þetta er ekki, hinsvegar, óumflýjanlegt. Ef mannfjöldavöxtur fylgdi tilhneigingu í átt að færri en stærri heimili, sem dæmi, gæti umhverfisþrýstur frá ,,heimilis" geiranum vel minnkað. Því miður, vísa lýðfræðilegar stefnur Evrópu núna í öfuga átt: fjöldi heimila er í raun og veru að aukast hraðar en mannfjöldinn sem heild, á meðan fjölskyldur minnka og fjöldi eins-manneskju heimila eykst.

Á svipað hátt, vöxturinn í framleiðslu í mörgum geirum er enn tengdur með aukinni notkun á orku og auðlindum og meiri mengun. Það eru, hinsvegar, mörg dæmi um ,,ótengi" milli hagkerfis og umhverfis, og breyting á neysluvenjum. Skýrslur í þessum hluta skrá þessar stefnur.

Permalinks

Skjalaaðgerðir