You are here: Home / Þema / Stefnugögn / Kynning á Stefnugögnum

Kynning á Stefnugögnum

Breyta tungumáli
Page Síðast breytt 23 Nov 2015, 12:12 PM
Stefnur spila mikilvægt hlutverk í að athuga ástand umhverfis okkar. ESB hefur 35 ára reynslu í stefnumótun í umhverfismál, á þeim tíma hafa yfir 200 löggerningar verið hrint í framkvæmd og þaulskipulagðar leiðir hafa verið skilgreindar. Upphaflega, einblíndu stefnur á að hafa stjórn á tæknistöðlum. Smá saman hefur svið stefnugagna víkkað, sem er viðurkenning á því að ekkert eitt allsherjar stefnutól býður svör við öllum vandamálum.

Sjötta aðgerðaáætlun ESB kemur á framfæri sambland af gögnum: lagaskilyrði ( ,,fyrirskipanir og stjórnunar" aðgerðir), tæknifærslur, markaðsbundin gögn, rannsóknir, umhverfisábyrðarskuldir, umhverfisvæn kaup almennings og sjálfboðaáætlanir og samningar. EEA rannsóknir á áhrifum stefna sýna að skipulag stofnunarinnar getur verið eins mikilvægt og skipan stefnunar sjálfrar.

Geographic coverage

Austria, Belgium, Bulgaria, Croatia, Cyprus, Czech Republic, Denmark, Estonia, Finland, France, Germany, Greece, Hungary, Iceland, Ireland, Italy, Latvia, Liechtenstein, Lithuania, Luxembourg, Malta, Netherlands, Norway, Poland, Portugal, Romania, Slovakia, Slovenia, Spain, Sweden, Switzerland, Turkey, United Kingdom
Skjalaaðgerðir
Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100