Press Release Umferðarmengun er enn skaðleg heilsu manna víða í Evrópu — 26 Nov 2012
Samgöngur í Evrópu bera ábyrgð á loftmengunarefnum í skaðlegu magni og fjórðungi losunar gróðurhúsalofttegunda í ESB. Taka má á mörgum þeirra umhverfisvandamála sem hljótast af samgöngum með auknum aðgerðum til að uppfylla ný markmið ESB, samkvæmt nýjustu skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu (EEA).
Press Release Líffræðilegur fjölbreytileiki, loftlagsbreytingar og þú — 18 Mar 2010
Umhverfisteikn 2010: Fréttir af fólki og umhverfi þeirra
Press Release Troff document Nauðsyn þess að beina samgöngustefnu í rétta átt — 27 Mar 2009
Samgöngur eiga hlutfallslega stóran þátt í útblæstri gróðurhúsalofttegunda, slæmum loftgæðum og hljóðmengun í Evrópu, og enn eru óskilvirkustu aðferðirnar notaðar til að flytja fólk og vörur.
Press Release Þurrkar og ofnotkun vatns í Evrópu — 04 Mar 2009
Golfvellir, bækur, olívuolía, bólusetningar og allar vörur og þjónusta sem við reiðum okkur á sem og margt af því sem við tökum okkur fyrir hendur á hverjum degi byggir á mikilvægri auðlind: Vatni. Samkvæmt nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu er vatnsnotkun á mörgum svæðum Evrópu ekki sjálfbær. Í skýrslunni eru lagðar til nýjar aðferðir til að stýra vatnsnýtingu.
Press Release ESB hefur ekki tekist að draga úr losun frá samgöngutækjum: Þörf er á verulegum úrbótum og skýrum markmiðum — 18 Feb 2008
Flutningsgeirinn í ESB þarf að að leggja sitt að mörkum og beita hörðum aðgerðum til þess svo Evrópa geti náð markmiðum sínum varðandi losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem gefin var út af Umhverfisstofnun Evrópu.
Press Release Losun gróðurhúsalofttegunda í Evrópusambandslöndum minnkar á árinu 2005 — 10 Aug 2007
Losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) sem leiða til loftslagsbreytinga minnkaði árin 2004 og 2005 samkvæmt árlegri skýrslu Evrópusambandsins um GHL-magn sem unnin var af Umhverfisstofnun Evrópu (UE) í Kaupmannahöfn.
Press Release Samgöngur og flutningar – aftur neðst á Kyoto listanum — 22 Feb 2007
Losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum og flutningum heldur áfram að vera helsti þrándur í götu þess að takast megi að ná loftlagsmarkmiðum Kyoto bókunarinnar (sem þó ætti að vera hægt), samkvæmt nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu (EEA) sem kemur út í Kaupmannahöfn í dag.
Press Release Nýtt kerfi á netinu til að fylgjast með mengun Notendur geta kannað ósonþéttni hvar sem er í Evrópu — 18 Jul 2006
Óson við jörðu er eitt af verstu umhverfisvandamálum Evrópu. Upplýsingar frá meira en 500 eftirlitsstöðvum fyrir loftgæði berast til EEA í Kaupmannahöfn á klukkustundarfresti og eru birtar á rauntíma (næstum því) á hinum nýja vef.
Press Release Loftslagsbreytingar eru versta umhverfisógnin — Evrópubúar óttast um sinn hag — 29 Nov 2005
Stjórnmálamenn, fyrirtæki og einstaklingar verða að bregðast strax við yfirvofandi umhverfisógnum eða borga mikið seinna
Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100