næsta
fyrri
atriði

Starfsemi EEA

Page Síðast breytt 05 Sep 2018
2 min read
This page was archived on 05 Sep 2018 with reason: No more updates will be done
Vinna EEA á líffræðilegum fjölbreytileika gögnum, vísum, mötum einblínir á verndunaraðgerðir ( eins og verndun á svæðum og tegundum) og samþætting á áhyggjum á líffræðilegum fjölbreytileika í geirum eins og skógarrækt, landbúnaður og fiskveiði. Lykilatriði eru einnig ,, Hagræða Evrópska 2010 líffræðilega fjölbreyta vísa" verkefnið og stjórnun á greiðslujöfnunarstöðvarbúnaður Evrópubandalagsins um líffræðilegan fjölbreytaleika (tengill) EEA á að verða sjálfgefin evrópsk gagnamiðstöð um líffræðilegan fjölbreytileika.

Líttu, djúpt, djúpt inn í náttúruna, og þá munt þú skilja allt betur.

Albert Einstein

Gögn

EEA mun á næstu árum verða Gagnamiðstöð Evrópu um líffræðilega fjölbreytileika, sem geymir og viðheldur gagnatæki, sem tengjast viðbótar gagnatækjum sem aðrir eiga, þróa mælitæki fyrir líffræðilegan fjölbreytileika.

,,Hagræðing evrópskra 2010 Líffræðilegra fjölbreytileika vísa" SEBI (skammstöfun á verkefni) 2010) verkefnið stefnir að því að aðstoða við að framvindu að 2010 markmið. SEBI 2010 hagræðir þjóðar,svæðis og hnatt-stigs vísum, og tryggir að gagnstreymi fyrir framleiðslu á mælum.

EEA uppfærir reglulega aðal mælana á líffræðilegum fjölbreytileika undir grundvallarröð mæla.

EUNIS gagnabakinn býður almennan aðgang aðtegundum, búsvæðisgerðumog svæðumí Evrópu.

Möt

Með gæðagagnastreymi á sínum stað, mun aukinn áhersla verða lögð á samþættingarmöt um hvernig stefnur um líffræðilegan fjölbreytileika standa sig, hvernig aðrar stefnur hafa áhrif á líffræðilega fjölbreytileika, og hvaða stefnubreytinga er þörf. Nýleg möt er hægt að finna á EEA Staða og horfur 2005 skýrslan og fjórða samevrópskra mat þess.

Næstu stórmöt eru:

  • Mat á framvindu að evrópsku 2010 líffræðilegum fjölbreytileika markmiðum, byggða á ákveðnum líffræðilegum fjölbreytileika mælum, tímasett fyrir 2008.
  • Mat á vistkerfi Evrópu, mun verða með árið 2012.

Sérhæfð verkefni frá EEA stjórnunarkerfinunær yfir möt á:

  • Náttúru 2000 net;
  • beitiland og dreifbýlissvæði;
  • háttskrifuð náttúru beitilönd;
  • skógar vistkerfi og
  • efnahagsmat á ávinningum á náttúrustjórnun.

Til að styðja samninginn um líffræðilegan fjölbreytileika, stjórnar EEA líkagreiðslujöfnunarstöðvarbúnaður Evrópubandalagsins (CHM). CHM styður tæknilega samvinnu og tækniflutning innan Evrópusambandsins og meðlimaríki þess, innan samevrópska svæðisins og restina af heiminum.

Líffræðilegur fjölbreytileiki EEA og vistkerfa hópur leiðir vinnu stofnunnarinnar á þessu sviði. Hópurinn vinnur náið með Evrópskri málefnastöð um líffræðilega fjölbreytileika (ETC/BD) (skammstöfun á stofnunni) og með landa net EEA (Eionet).

Permalinks

Geographic coverage

Skjalaaðgerðir