Stjórn

Breyta tungumáli
Page Síðast breytt 17 Jun 2016, 11:03 AM
EEA er stjórnað af stjórnarráði og stjórnardeild, með Vísindastjórn í ráðgjafarhlutverki. Framkvæmdarstjórinn er ábyrgur fyrir stjórnarráði um framkvæmd á verkefnum og daglegum rekstri á EEA.

EEA governance
Stjórnarráð

EEA stjórnarráðið samanstendur af einum fulltrúa frá hverju meðlimsríki, tveimur fulltrúum frá Ráðinu og tveimur vísindaeinstaklingum skipaðir af Evrópuþingi. Á meðal verkefna þess, er að stjórnarráð tekur upp fjöl-ára starfsáætlun, árlega starfsáætlanir og árlegar skýrslur, skipa framkvæmdarstjóra og skipa meðlimi í vísindanefnd. 

Stjórnardeild

Stjórnardeildin samanstendur af fundarstjóra, upp til fimm aðstoðarfundarmönnum, einum fulltrúa ráðsins og einn meðlimur skipaður af Evrópuþingi. Stjórnardeild er með rétt til að taka framkvæmdarákvarðanir, nauðsynlegar fyrir skilvirkni stofnunarinnar á milli funda stjónarráðsins.

Framkvæmdarstjórinn

er ábyrgur fyrir stjórnarráði um framkvæmd á verkefnum og daglegum rekstri á EEA.

Vísindanefnd

Vísindanefndin ráðleggur stjórnarráðinu og framkvæmdarstjóranum.  Hún hefur þrjú megin hlutverk:

  • Að skila áliti á fjöl-ára og árlegum starfsáætlunum EEA;
  • Að skila áliti til framkvæmdarstjórans um ráðningu á vísindalegu starfsfólki stofnunarinnar;
  • Að veita ráð og eða álit á sérhverjum vísindalegu málefni sem snerta starfsemi stofnunarinnar, sem stjórnarráð eða framkvæmdarstjórinn geta skilað til hennar.

 

Geographic coverage

Capital Region, Denmark
Skjalaaðgerðir
Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100