You are here: Home / Um EEA / Stjórn

Stjórn

Breyta tungumáli
Page Síðast breytt 17 Mar 2015, 04:06 PM
EEA er stjórnað af stjórnarráði og stjórnardeild, með Vísindastjórn í ráðgjafarhlutverki. Framkvæmdarstjórinn er ábyrgur fyrir stjórnarráði um framkvæmd á verkefnum og daglegum rekstri á EEA.

EEA governance
Stjórnarráð

EEA stjórnarráðið samanstendur af einum fulltrúa frá hverju meðlimsríki, tveimur fulltrúum frá Ráðinu og tveimur vísindaeinstaklingum skipaðir af Evrópuþingi. Á meðal verkefna þess, er að stjórnarráð tekur upp fjöl-ára starfsáætlun, árlega starfsáætlanir og árlegar skýrslur, skipa framkvæmdarstjóra og skipa meðlimi í vísindanefnd. 

Stjórnardeild

Stjórnardeildin samanstendur af fundarstjóra, upp til fimm aðstoðarfundarmönnum, einum fulltrúa ráðsins og einn meðlimur skipaður af Evrópuþingi. Stjórnardeild er með rétt til að taka framkvæmdarákvarðanir, nauðsynlegar fyrir skilvirkni stofnunarinnar á milli funda stjónarráðsins.

Framkvæmdarstjórinn

er ábyrgur fyrir stjórnarráði um framkvæmd á verkefnum og daglegum rekstri á EEA.

Vísindanefnd

Vísindanefndin ráðleggur stjórnarráðinu og framkvæmdarstjóranum.  Hún hefur þrjú megin hlutverk:

  • Að skila áliti á fjöl-ára og árlegum starfsáætlunum EEA;
  • Að skila áliti til framkvæmdarstjórans um ráðningu á vísindalegu starfsfólki stofnunarinnar;
  • Að veita ráð og eða álit á sérhverjum vísindalegu málefni sem snerta starfsemi stofnunarinnar, sem stjórnarráð eða framkvæmdarstjórinn geta skilað til hennar.

 

Geographic coverage

Capital Region, Denmark
Skjalaaðgerðir
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100