4 items matching your search terms.
Filter the results.
Item typeNew items sinceSort by relevance · date (newest first) · alphabetically
Útgáfa Troff document EEA Signals 2013 - Við sérhvern andardrátt
Að bæta loftgæði í Evrópu: Umhverfisteikn 2013 leggur áherslu á loftgæði í Evrópu. Í útgáfu þessa árs er reynt að útskýra núverandi ástand loftgæða í Evrópu, hvaðan þau koma, hvernig loftmengunarefni myndast og hvernig þau hafa áhrif á heilsu og umhverfi. Það er einnig gefið yfirlit yfir það á hverju við byggjum þekkingu okkar á loftgæðum, og hvernig við tökum á loftmengun með fjölbreytilegri stefnumörkun og aðgerðum.
Located in Útgefið efni
Infographic Loftmengun innanhúss
Við verjum stórum hluta ævinnar innanhúss. Í innilofti geta verið mengunarefni í miklum mæli sem geta haft slæm áhrif á heilsu.
Located in Umhverfisteikn - Velferð og umhverfið Umhverfisteikn 2013 Grafík upplýsingar
Infographic Heilsufarsáhrif af loftmengun
Loftmengunarefni geta haft alvarleg áhrif á heilsu manna. Börn og aldraðir eru sérstaklega viðkvæmir.
Located in Umhverfisteikn - Velferð og umhverfið Umhverfisteikn 2013 Grafík upplýsingar
Infographic Uppsprettur loftmengunar í Evrópu
Loftmengun er ekki alls staðar eins. Ólíkum mengunarefnum er sleppt út í andrúmsloftið frá ýmsum mismunandi uppsprettum, þ.á m. iðnaði, samgöngum, landbúnaði, úrgangsvinnslu og heimilum. Tiltekin mengunarefni í lofti eiga sér einnig náttúrulegan uppruna.
Located in Umhverfisteikn - Velferð og umhverfið Umhverfisteikn 2013 Grafík upplýsingar
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100