næsta
fyrri
atriði
Press Release Umferðarmengun er enn skaðleg heilsu manna víða í Evrópu — 26 Nov 2012
Samgöngur í Evrópu bera ábyrgð á loftmengunarefnum í skaðlegu magni og fjórðungi losunar gróðurhúsalofttegunda í ESB. Taka má á mörgum þeirra umhverfisvandamála sem hljótast af samgöngum með auknum aðgerðum til að uppfylla ný markmið ESB, samkvæmt nýjustu skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu (EEA).
Press Release Octet Stream Evrópski samgöngugeirinn þarf að sýna metnað til að standast markmið sín — 10 Nov 2011
Losun ýmissa mengunarvalda vegna samgangna dróst saman árið 2009. Þessi samdráttur kann þó að vera einungis tímabundin áhrif af efnahagssamdrættinum, samkvæmt nýrri ársskýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu (EEA) um losun frá samgöngutækjum. Mælikvarði um áhrif samgangna og umhverfismála (e. Transport and Environment Reporting mechanism, TERM) tekur áhrif samgangna á umhverfið til skoðunar. Í fyrsta lagi tekur skýrslan til skoðunar ítarleg magnbundin markmið, en þau voru sett fram af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í vegvísi um samgöngur 2011.
Press Release Samgöngur og flutningar – aftur neðst á Kyoto listanum — 22 Feb 2007
Losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum og flutningum heldur áfram að vera helsti þrándur í götu þess að takast megi að ná loftlagsmarkmiðum Kyoto bókunarinnar (sem þó ætti að vera hægt), samkvæmt nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu (EEA) sem kemur út í Kaupmannahöfn í dag.
Press Release Nýtt kerfi á netinu til að fylgjast með mengun Notendur geta kannað ósonþéttni hvar sem er í Evrópu — 18 Jul 2006
Óson við jörðu er eitt af verstu umhverfisvandamálum Evrópu. Upplýsingar frá meira en 500 eftirlitsstöðvum fyrir loftgæði berast til EEA í Kaupmannahöfn á klukkustundarfresti og eru birtar á rauntíma (næstum því) á hinum nýja vef.

Permalinks

Skjalaaðgerðir