næsta
fyrri
atriði
Umhverfisteikn 2012 – Að skapa þá framtíð sem við viljum

Umhverfisstofnun Evrópu (EE A) gefur út Umhverfisteikn á hverju ári, sem veitir yfirlit yfir málefni sem eru áhugaverð fyrir umhverfisumræðuna og sem höfða til almennings á komandi ári. Umhverfisteikn 2012 sameinar umfjöllun um umhverfismálefni eins og sjálfbærni, grænt hagkerfi, vatn, úrgang, matvæli, stjórnun og miðlun þekkingar. Tímaritið er undirbúið í samhengi við ráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna um sjálfbæra þróun – í Ríó 2012. Á þessu ári gefur Umhverfisteikn þér yfirlit yfir hvernig neytendur, framsækin fyrirtæki og stjórnmálamenn geta náð árangri með því að nota sameiginlega ný tæknileg verkfæri – allt frá fjarkönnun til umræðuvettvangs gegnum netið. Ritið stingur einnig upp á skapandi og skilvirkum lausnum til að varðveita umhverfið.

Lesa meira

Permalinks

Skjalaaðgerðir