næsta
fyrri
atriði

Starfsemi EEA

Page Síðast breytt 22 Feb 2017
This page was archived on 22 Feb 2017 with reason: Other (No more updates will be done. Content about the urban environment can now be found under the topic "Sustainability transitions")
EEA styður ESB þéttbýlistengdar stefnur með því að þróa gagnabanka og möt á lýðfræði landnotkunar á þéttbýlissvæðum (t.d. þéttbýlisdreifingu), sjálfbær þéttbýlisstjórnunar málefni og sértæk mengunarmálefni svo sem hávaði og loftgæði. Þetta er gert gegnum nána samvinnu við stór borgarnet og aðra hagsmunaðila, sem felur í sameiginlegar aðgerðir og upplýsingaskipti.

Gögn

Byggt á Corine landþekjugögnum þróaði EEA ákveðnar greiningareiningar Þéttbýlis formfræðileggsvæði (UMZ) ( skammstöfun á verkefni). Gögnin sýna umfang þéttbýlis landnáms í Evrópu, þar sem dreifing gerist og hvernig það er lagað. Saman með Corine landþekju gögnum um landnotkunar breytingar, græn svæði og náttúru 2000 svæði, áhrif borga á náttúruleg og aðrar gerðar af landi geta verið greindar, ásamt gæði lífs og mannfjölda þéttleika.

Það er verið að þróa tól til að samþætta rýmisgögn EEA með öðrum félags og efnahags og virk þéttbýlisgögn eins og Þéttbýlis endurskoðunargagnabanka (Hagstofu Evrópubandalagsins og Aðalskrifstofu fyrir svæðisstefnu) og Evrópska Rýmisáætlunar athugunarnet (ESPON) (skammstöfun á áætlun).

Fylgjandi á eftir Loftgæða rammareglugerð, safnar EEA gögnum um umlykjandi loftgæði í evrópskum samsöfnum (í kringum 1 700 borgir) í Loftgrunni.

Reglugerðin um Umhverfishljóð krefst þess að meðlimaríki afhendi hávaða afhjúpana gögn í stór samsöfn. Evrópunefnd kom á fót gagnasafni úr greindum upplýsingum, stutt af endskoðunum EEA.

Meðhöndlun á þéttbýlis úrgangsvatnsgögnum er fráanlegur í vatnsupplýsingakerfinu fyrir Evrópu(WISE).

Möt

EEA skýrslurÞéttbýlisdreifing í Evrópu — Áskorunin sem er hunsuð veitir fyrsta heildstæða yfirlitið um þéttbýlisdreifingar vandamál, og greinir áhrif og valda, svo sem samgöngur og verðlagningar stefnur. Þegar félagsleg og efnahagsleg og virk gögn eru enn frekar samþætt, þá verður mögulegt að kanna þessu sambönd nánar.

Þéttbýlismöt eru einnig innifalinn í reglulegu loftmengunarmötum EEA, stöðu og horfu skýrslum, t.d.Staða og horfur 2005 skýrslan, aðrar skýrslur af þverskurðs eðli.

Saman með stórum evrópskum borgarsamtökum og hagsmunaaðilum, er EEA einnig að kanna tengsl milli þéttbýlis og evrópskri stefnugerð undir núverandi og framtíðar áskorunum svo sem loftlagsbreytingar, breytingar á neyslumynstri og lýðfræðibreytingar.

 

Permalinks

Skjalaaðgerðir