næsta
fyrri
atriði

Stefnu samhengi

Page Síðast breytt 23 Nov 2023
Innan Evrópusambandsins, sjötta umhverfis aðgerða áætlun ( sjötta EAP) stefnir að því að ná stigum af loftgæðum sem ekki hefur á óásættanleg áhrif á, eða stefnir heilsu manna og umhverfi í hættu. ESB starfar á mörgum stigum til að draga úr varnarleysi gagnvart loftmengun: gegnum löggjöf, gegnum samvinnu við geira sem bera ábyrgð á loftmengun, gegnum þjóðar, svæði stjórnvöld og frjáls félaga samtök og gegnum rannsóknir. ESB stefnur reyna að draga úr varnarleysi gagnvart loftmengun með því að draga úr útblæstri og setja takmörk og markgildi fyrir loftgæði.

Hreint Loft fyrir Evrópu áætlunin( CAFE) (skammstöfun á áætlun) var sett á laggirnar undir sjöttu EAP, veitir lang-tíma, skipulögða og samþætta stefnuráðgjöf varðandi loftmengun. 2005 grunnþáttaaðgerð um loftmengun, styrkt af CAFE áætlun, setur sér metnaðarfulla en kostnaðar skilvirk markmið og aðgerðir um evrópska loftgæðastefnu fyrir 2020.

Útblástur frá mengunarvöldum

Á meðlimsríkja stigi,reglugerð á takmörkunum á útblæstri þjóða (NEC reglugerð) leggur útblástursþak (eða takmarkanir) um útblástur fyrir fjórum aðal mengunarvöldunum ( nituroxíð, brennisteinsoxíð, metanlaust hviklyndar lífrænar efnasamband og ammoníak) sem hefur skaðar heilsu manna og umhverfið. Evrópunefndin mun leggja fram endurskoðaða NEC reglugerð seint 2008. Frekari upplýsingar eru veitar hér.

Aðrar mikilvægar ESB löggjafir sem miða að draga úr útblæstri á loftmengun frá sérstökum uppsprettum, til dæmis:

Alþjóðalega, er einnig tekist á við málefni loftmengunar útblæstri í Samningur efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa (LATAP samningurinn) og hans reglur. Gautaborgar ,,fjöl-mengunarvalda" reglur sem tilheyra LRTAP Samninginum innihelda þjóðar útblásturs takmarkanir sem eru jafn eða ekki eins menntaðarfullar og NEC reglugerð ESB.

Loftgæði

nýja loftgæða reglugerð ESB,reglugerðin um umlykjandi loftgæði og hreina loft fyrir Evrópu, er ein af aðalaðgerðunum sem til eru í því takast á við loftmengun undir grunnþáttaáætlunni um loftmengun. Þetta er fyrsta ESB reglugerðin til að innihalda takmörk á umlykjandi smáögnum PM2.5 (fín smáagnir). Hún sameinar ýmis núgildandi brot af loftgæðalöggjöf inn í eina reglugerð. Ríkisstjórnum hefur verið gefið tvo ár ( frá 11 Júní 2008) til að samræma löggjöf þeirra með ákvæðum reglugerðarinnar.

þar til þá, er núgildandi ESB loftgæða stefnuraminn áfram á sínum stað. Þessi löggjöf var komið á fót heilsubyggðu stöðlum og markmiðum fyrir fjölda mengunarvalda að meðtöldum:

  • Loftgæða rammareglugerðin Þetta lýsir grunnvaldaratriðum varðandi möt og stjórnun á loftgæðum í meðlimsríkjum. Reglugerðin skráir einnig mengunarvalda sem loftgæða staðlar og markmið hafa verið þróuð og sértæk í eftirfarandi löggjöf ( fjórar dætur reglugerðin) ;
  • ,,Skipti á upplýsingum" reglugerðum, sem kemur á gagnkvæmum skiptum á upplýsingum og gögnum frá samtökum og einstakastöðum sem mæla umlykjandi loftmengun innan ESB meðlimaríkja.

Frekari upplýsingar um loftmengunarstefnur og löggjöf: Umhverfis aðalskrifstofur  Evrópunefndar

Permalinks

Geographic coverage

Skjalaaðgerðir