Keppnir

Breyta tungumáli

Waste•smART – skapandi samkeppni

Ímyndaðu þér öll úrræðin, orkuna og vinnuna sem notuð er til þess að framleiða matvæli, bíla, fatnað, farsíma og allt sem við neytum. Ef við endurnýtum og endurvinnum ekki hlutina gætu þeir endað í landfyllingum eða á brennslustöðvum. Á hverju ári láta ríkisborgarar Evrópusambandsins að meðaltali til um hálft tonn af sorpi frá sér á hvern einstakling. Úrgangur getur verið efnahagslegt tap og hann getur líka haft neikvæð áhrif á umhverfið og heilsu manna.

Lesa meira

Áskriftir
Nýskráning til þess að fá skýrslur frá okkur (á prentuðu og/eða rafrænu formi) og ársfjórðungslegt e-fréttabréf.
Fylgjast með okkur
 
 
 
 
 
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Kóngsins nýjatorgi 6
1050 Kaupmannahöfn K
Danmörku
Sími +45 3336 7100